Brekkugata 13A - rekstrarleyfi fyrir íbúð í skammtímaleigu

Málsnúmer 2023110235

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 413. fundur - 29.11.2023

Erindi dagsett 6. nóvember 2023 þar sem Hjörtur Logi Dungal óskar eftir rekstrarleyfi fyrir íbúð að Brekkugötu 13A.
Skipulagsráð samþykkir að grenndarkynna fyrir lóðarhöfum Brekkugötu 11, 13b, 15, 6 og 8 umsókn um breytta notkun þar sem svæðið er í aðalskipulagi skilgreint sem miðsvæði.

Ákvörðunin er fullnaðarafgreiðsla með vísan til 42. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og 37. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar nr. 1674/2021.