Reynilundur 5 - tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarleyfi eða byggingarheimild

Málsnúmer 2023090814

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 934. fundur - 20.09.2023

Erindi dagsett 18. september 2023 þar sem Bjarni Reykjalín fyrir hönd Ingvars Þóroddssonar sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á húsi nr. 5 við Reynilund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Bjarna Reykjalín.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.