Eyjafjarðarbraut, Flugsafn Íslands - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2023090724

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 934. fundur - 20.09.2023

Erindi dagsett 14. september 2023 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Flugsafns Íslands sækir um byggingaráform og byggingarheimild á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 935. fundur - 28.09.2023

Erindi dagsett 14. september 2023 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Flugsafns Íslands sækir um byggingaráform og byggingarheimild á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valþór Brynjarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. september 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.