Sameiginlegur fundur öldungaráðs og bæjarstjórnar

Málsnúmer 2023050001

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 29. fundur - 03.05.2023

Hjálmar Pálsson formaður öldungaráðs og Heimir Örn Árnason forseti bæjarstjórar buðu fundargesti velkomna og ræddu fyrirkomulag fundarins.