Eining- Iðja - samkomulag vegna sumarvinnu 17 ára ungmenna 2023

Málsnúmer 2023040373

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3805. fundur - 13.04.2023

Kynnt tillaga að samkomulagi við Einingu-Iðju um fyrirkomulag vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni sumarið 2023.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um samkomulag við Einingu-Iðju.