Kynning frá öldrunarsálfræðingi

Málsnúmer 2023040232

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 28. fundur - 12.04.2023

Líney Úlfarsdóttir öldrunarsálfræðingur hjá HSN kom á fundinn og fjallaði um málefni eldra fólks og sagði frá störfum sínum.
Öldungaráð þakkar Líneyju fyrir kynninguna og fagnar því að fá öldrunarsálfræðing til starfa á Akureyri.