Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2023031435

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3804. fundur - 30.03.2023

Rætt um samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður kynnti.