Metanframleiðsla 2023

Málsnúmer 2023030592

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3802. fundur - 16.03.2023

Eyþór Björnsson forstjóri Norðurorku og Sunna Guðmundsdóttir verkefnastjóri umhverfis- og loftslagsmála hjá Norðurorku mættu á fundinn og kynntu stöðu metanframleiðslu. Þá mættu á fundinn gegnum fjarfundarbúnað bæjarfulltrúarnir Andri Teitsson og Hulda Elma Eysteinsdóttir.
Bæjarráð þakkar Eyþóri Björnssyni og Sunnu Guðmundsdóttur fyrir kynninguna.