Rafræn fræðslugátt fyrir starfsmenn velferðarsviðs

Málsnúmer 2023020863

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1365. fundur - 22.02.2023

Rafræn fræðslugátt fyrir starfsmenn velferðarsviðs kynnt. Verkefnið var unnið í samstarfi við Símey símenntunarmiðstöð.

Kristinn Már Torfson forstöðumaður, Kristín Birna Kristjánsdóttir verkefnastjóri og Ólafur Örn Torfason forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.