Samþykkt fyrir velferðarráð - breytingar vegna barnaverndar

Málsnúmer 2023011382

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1364. fundur - 08.02.2023

Lögð fram til samþykktar breyting á samþykkt fyrir velferðarráð Akureyrarbæjar. Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um velferðarráð og vísar breyttri samþykkt til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3798. fundur - 16.02.2023

Liður 4 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. febrúar 2023:

Lögð fram til samþykktar breyting á samþykkt fyrir velferðarráð Akureyrarbæjar. Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um velferðarráð og vísar breyttri samþykkt til bæjarráðs.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagðar breytingar á samþykkt fyrir velferðarráð Akureyrarbæjar og vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3524. fundur - 21.02.2023

Liður 1 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 16. febrúar 2023:

Liður 4 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 8. febrúar 2023:

Lögð fram til samþykktar breyting á samþykkt fyrir velferðarráð Akureyrarbæjar. Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykkt um velferðarráð og vísar breyttri samþykkt til bæjarráðs.

Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður barnaverndar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir framlagðar breytingar á samþykkt fyrir velferðarráð Akureyrarbæjar og vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti málið.
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar breytingar á samþykkt fyrir velferðarráð Akureyrarbæjar með 11 samhljóða atkvæðum.