Óseyri 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2022120976

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 897. fundur - 05.01.2023

Erindi dagsett 22. desember 2022 þar sem Guðmundur Oddur Víðisson fyrir hönd Módelhúss ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 1 við Óseyri. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Guðmund Odd Víðisson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 899. fundur - 19.01.2023

Erindi dagsett 22. desember 2022 þar sem Guðmundur Oddur Víðisson fyrir hönd Módelhúss ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 1 við Óseyri. Innkomnar nýjar teikningar 17. janúar 2023.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 946. fundur - 21.12.2023

Erindi dagsett 8. desember 2023 þar sem Guðmundur Oddur Víðisson fyrir hönd Módelhúss ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir húsi á lóð nr. 1 við Óseyri. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Guðmund Odd Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.