Niðurstöður skólaþings

Málsnúmer 2022111235

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 21. fundur - 05.12.2022

Samantekt á helstu niðurstöðum skólaþings Brekkuskóla.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Brekkuskóla fyrir erindið og vísar því til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 130. fundur - 20.12.2022

Vísað frá fræðslu- og lýðheilsuráði á fundi 5. desember 2022:

Samantekt á helstu niðurstöðum skólaþings Brekkuskóla.
Frestað.