Rafræn varðveisla - rafræn skil 2022-2026

Málsnúmer 2022110940

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3790. fundur - 01.12.2022

Lára Ágústa Ólafsdóttir héraðsskjalavörður mætti á fund bæjarráðs og kynnti rafræna varðveislu skjala.

Sumarliði Helgason sviðsstjóri þjónustu- og skipulagssviðs, Jón Þór Kristjánsson forstöðumaður þjónustu og þróunar og Elín Dögg Guðjónsdóttir skjalastjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.