Starfsáætlun fjársýslusviðs 2023

Málsnúmer 2022110623

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3789. fundur - 24.11.2022

Lögð fram starfsáætlun fjársýslusviðs fyrir árið 2023.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða starfsáætlun fjársýslusviðs fyrir árið 2023.

Bæjarráð - 3805. fundur - 13.04.2023

Rætt um starfsáætlun fjársýslusviðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða starfsáætlun fjársýslusviðs fyrir árið 2023.

Bæjarráð - 3816. fundur - 24.08.2023

Rætt um starfsáætlun fjársýslusviðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar sviðsstjóra fjársýslusviðs fyrir kynningu á starfsáætlun sviðsins.