Stjórnsýslukæra - kærð ákvörðun Akureyrarbæjar um staðfestingargjald við úthlutun lóðar

Málsnúmer 2022110180

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 420. fundur - 27.03.2024

Lagður fram til kynningar úrskurður innviðaráðuneytisins dagsettur 13. nóvember 2023 varðandi staðfestingargjald í tengslum við úthlutun lóða.