Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársfundur 2022

Málsnúmer 2022091287

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3782. fundur - 06.10.2022

Erindi dagsett 26. september 2022, frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem boðað er til ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður miðvikudaginn 12. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.
Bæjarráð felur Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra að sækja ársfundinn fyrir hönd Akureyrarbæjar.