Almannavarnir - samstarfssamningur um almannavarnir í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra

Málsnúmer 2022091070

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3782. fundur - 06.10.2022

Lagður fram til kynningar nýr samstarfssamningur um almannavarnir í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra ásamt fundargerð haustfundar almannaverndarnefndar umdæmisins.