Áskorun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landssambandi eldri borgara

Málsnúmer 2022090912

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3782. fundur - 06.10.2022

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 21. september 2022 frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landssambandi eldri borgara sem senda sameiginlega áskorun til ríkis og sveitarfélaga um að koma í veg fyrir að verðhækkanir á fasteignamarkaði leiði til mikilla hækkana fasteignagjalda.
Bæjarráð hefur til skoðunar álagningu fasteignagjalda í tengslum við fjárhagsáætlunargerð.