Ósk um fjárhagsstuðning við kaup á nýju björgunarskipi

Málsnúmer 2022090843

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3782. fundur - 06.10.2022

Erindi dagsett 20. september 2022 frá Kolbeini Óttarssyni Proppé f.h. Björgunarbátasjóðs Norðurlands þar sem óskað er eftir fjárstuðningi til kaupa á nýju björgunarskipi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla nánari upplýsinga.