Drög að upplýsingastefnu stjórnvalda - samráð

Málsnúmer 2022090765

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3781. fundur - 22.09.2022

Lögð fram drög að upplýsingastefnu stjórnvalda sem birt hafa verið í samráðsgátt. Umsagnarfrestur er til og með 9. október 2022.
Bæjarráð felur þjónustu- og skipulagssviði að rýna drög að upplýsingastefnu stjórnvalda og leggja fyrir bæjarráð.

Bæjarráð - 3782. fundur - 06.10.2022

Liður 14. í fundargerð bæjarráðs dagsettri 22. september 2022:

Lögð fram drög að upplýsingastefnu stjórnvalda sem birt hafa verið í samráðsgátt. Umsagnarfrestur er til og með 9. október 2022.

Bæjarráð felur þjónustu- og skipulagssviði að rýna drög að upplýsingastefnu stjórnvalda og leggja fyrir bæjarráð.
Bæjarráð tekur undir þau meginmarkmið sem sett eru fram í drögum að upplýsingastefnu stjórnvalda og hvetur til þess að sett verði fram tímasett fjármögnuð aðgerðaáætlun með stefnunni.