Skátafélagið Klakkur - húsnæði

Málsnúmer 2022081115

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3787. fundur - 10.11.2022

Lagt fram erindi dagsett 4. nóvember 2022 frá stjórn Skátafélagsins Klakks varðandi húsnæðismál félagsins í kjölfar breytinga á gildistíma leigusamnings.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni bæjarráðs að ræða við stjórn Skátafélagsins Klakks og leggur áherslu á að horft verði til þess að skammtíma- og frístundaþjónusta í Þórunnarstræti 99 fái afnot af kjallara húsnæðisins eins og velferðarráð hefur óskað eftir.