Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2022

Málsnúmer 2022080456

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1354. fundur - 24.08.2022

Velferðarráð fór í heimsókn á Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund kl. 14:00.

Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir forstöðumaður tók á móti ráðinu, sýndi vinnustaðinn og sagði frá starfseminni.

Velferðarráð - 1354. fundur - 24.08.2022

Félagsþjónusta - Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður kynnti verkefni félagsþjónustunnar.

Velferðarráð - 1354. fundur - 24.08.2022

Barnaverd - Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður kynnti verkefni barnaverndar á velferðarsviði.

Velferðarráð - 1355. fundur - 14.09.2022

Velferðarráð heimsótti skammtíma- og skólavistun í Þórunnarstræti 99.

Anna Einarsdóttir forstöðumaður tók á móti ráðinu, sýndi húsnæðið og sagði frá starfseminni.

Velferðarráð - 1359. fundur - 09.11.2022

Kynning á starfsemi Lautarinnar.

Ólafur Örn Torfason forstöðumaður og Þórdís Björk Gísladóttir starfsmaður Lautarinnar tóku á móti velferðarráði í húsakynnum Lautarinnar og kynntu starfsemina.

Velferðarráð - 1359. fundur - 09.11.2022

Kynning á starfsemi stuðnings- og stoðþjónustu.

Bergdís Ösp Bjarkadóttir, Elfa Björk Gylfadóttir og Hlynur Már Erlingsson forstöðumenn sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1361. fundur - 14.12.2022

Kynning á starfsemi Skógarlundar-miðstöð virkni og hæfingar.

Ragnheiður Júlíusdóttir forstöðumaður tók á móti velferðarráði í húsakynnum Skógarlundar og kynnti starfsemina.
Velferðarráð þakkar kærlega fyrir fróðlega og góða kynningu.