Lagður fram til kynningar úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 67/2022 varðandi kæru á ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar og ákvörðun byggingarfulltrúa Akureyrar um að veita byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Hofsbót.
Niðurstaða úrskurðarnefndar er að kröfu kærenda um ógildingu deiliskipulagsbreytingar er vísað frá skv. 28. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og kröfu um ógildingu byggingarleyfis er hafnað.