Nafnanefnd 2022-2026

Málsnúmer 2022061426

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3781. fundur - 22.09.2022

Lögð fram drög að endurskoðuðu erindisbréfi nafnanefndar Akureyrarbæjar.

Jón Þór Kristjánsson forstöðumaður þjónustu og þróunar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir endurskoðað erindisbréf nafnanefndar Akureyrarbæjar og felur forstöðumanni þjónustu og þróunar að koma með tillögur að nefndarmönnum.

Bæjarráð - 3782. fundur - 06.10.2022

Lagt fram öðru sinni endurskoðað erindisbréf nafnanefndar Akureyrarbæjar, ásamt tillögu að fulltrúum í nefndina.

Jón Þór Kristjánsson forstöðumaður þjónustu og þróunar sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að skipa Brynjar Karl Óttarsson, Hönnu Rósu Sveinsdóttur og Kristínu Árnadóttur í nafnanefnd til ársins 2026. Bæjarráð samþykkir jafnframt endurskoðað erindisbréf fyrir nefndina.