Tjaldsvæði - sala

Málsnúmer 2022050299

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 119. fundur - 06.05.2022

Sala salernisaðstöðuhúss á tjaldsvæði í Þórunnarstræti rædd ásamt því sem þarf að gera á svæðinu.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að girðing, byggingar og aðrir lausamunir verði fjarlægðir af svæðinu.