Samningar um öryggisgæslu 2022

Málsnúmer 2022030534

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1350. fundur - 16.03.2022

Öryggisvistun, staðan á viðræðum við ríkið.

Guðrún Guðmundsdóttir settur sviðsstjóri velferðarsviðs fór yfir stöðu viðræðna.

Velferðarráð - 1364. fundur - 08.02.2023

Kynntur samningur um öryggisgæslu fyrir árið 2022 og ný gæðaviðmið fyrir starfsemina.