Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga 2022 - EFS

Málsnúmer 2022021051

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3761. fundur - 03.03.2022

Lagt fram til kynningar erindi frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dagsett 21. febrúar 2022 þar sem kynnt eru áhersluatriði nefndarinnar fyrir árið 2022.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.