Fjárhagserindi 2022 - áfrýjanir

Málsnúmer 2022011556

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1348. fundur - 02.02.2022

Gyða Björk Ólafsdóttir félagsráðgjafi kynnti áfrýjun í fjárhagsaðstoð.

Afgreiðsla málsins er trúnaðarmál og færð í trúnaðarmálabók velferðarráðs.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1353. fundur - 22.06.2022

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður kynnti áfrýjanir í fjárhagsaðstoð. Afgreiðsla málanna er trúnaðarmál og færð í trúnaðarmálabók velferðarráðs.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarmálabók velferðarráðs.

Anna Marit Nielsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.