Heimaþjónusta B - aukin verkefni

Málsnúmer 2022010381

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1347. fundur - 12.01.2022

Lagt fram erindi dagsett 6. janúar 2022 frá Elfu Björk Gylfadóttur forstöðumanni heimaþjónustu B þar sem gerð er grein fyrir auknum verkefnum nú í upphafi árs sem ekki er hægt að bregðast við miðað við óbreyttan mannafla.
Velferðarráð felur Guðrúnu Sigurðardóttur sviðsstjóra velferðarsviðs að vinna málið áfram.