Hulduholt 4-12 - ósk um breytingar á skipulagsskilmálum

Málsnúmer 2021120014

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 371. fundur - 08.12.2021

Erindi dagsett 1. desember 2021 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Sigurgeirs Svavarssonar ehf. óskar eftir afstöðu skipulagsráðs til breytinga á skipulagsskilmálum fyrir lóð nr. 4-12 við Hulduholt. Fyrirhugað er að íbúðir verði 5-10 og allt að 5 á hvorri hæð. Byggingarmagn haldist óbreytt en möguleiki á að breyta byggingarreit til að koma fyrir stigahúsum verði fyrir hendi. Meðfylgjandi er greinargerð.
Skipulagsráð hafnar erindinu.