Akureyrarflugvöllur - umsókn um byggingarlóð á Akureyrarflugvelli

Málsnúmer 2021111578

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 371. fundur - 08.12.2021

Lagt fram erindi Kristjáns Víkingssonar dagsett 20. nóvember 2021 fyrir hönd Vélflugfélags Akureyrar þar sem sótt er um lóð nr. 7b í suðvesturhorni flugvallarsvæðisins.
Skipulagsráð vísar málinu til Isavia.