Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál

Málsnúmer 2021110119

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3747. fundur - 11.11.2021

Lögð fram til kynningar bókun Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. október 2021 varðandi ályktun bæjarráðs Árborgar. Í ályktuninni var skorað á Sambandið að beita sér fyrir fullri viðurkenningu ríkisvaldsins á leikskólastiginu sem menntastofnum, m.a. með að skilgreina sveitarfélögum tekjustofn til að standa straum af kostnaði við rekstur leikskóla.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sat fundinn undir þessum lið.