Nonnahagi 5 og til vara Nonnahagi 3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2021031838

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 355. fundur - 31.03.2021

Erindi dagsett 24. mars 2021 þar sem Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir og Kristján Uni Óskarsson sækja um lóð nr. 5 við Nonnahaga, til vara Nonnahaga 3. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Sex umsóknir bárust um lóðina Nonnahaga 5. Fór því fram útdráttur um lóðina, í samræmi við vinnureglur um lóðarveitingar, en aðeins milli fimm umsækjenda þar sem einn umsækjandi var ekki í forgangi samkvæmt reglunum.

Lóðin Nonnahagi 5 kom í hlut Bjarkar Traustadóttur.

Skipulagsráð hafnar því erindinu.


Þrjár umsóknir bárust um lóðina Nonnahaga 3 til vara. Fór því fram útdráttur um lóðina, í samræmi við vinnureglur um lóðarveitingar milli þriggja umsækjenda.

Lóðin kom í hlut Stefáns Helga Vaagfjörð og Karenar Sigurbjörnsdóttur.

Skipulagsráð hafnar því erindinu.