Margrétarhagi 11,13,15,17 - fyrirspurn til skipulagssviðs

Málsnúmer 2021030805

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 355. fundur - 31.03.2021

Erindi dagsett 11. mars 2021 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd Kistu Byggingarfélags ehf. leggur inn fyrirspurn varðandi hækkaðan gólfkóta, um allt að 40cm frá leiðsögukóta, húsa nr. 11,13,15 og 17 við Margrétarhaga.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við hækkun á hæðarkóta í samræmi við erindi.