Fjársýslusvið - breyting á skipuriti

Málsnúmer 2021030536

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3719. fundur - 11.03.2021

Lögð fram tillaga að breytingu á skipuriti fjársýslusviðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að breytingu á skipuriti fjársýslusviðs og vísar málinu til kjarasamninganefndar.

Kjarasamninganefnd - 4. fundur - 27.04.2021

Bæjarráð bókaði á fundi sínum 11. mars 2021:

Lögð fram tillaga að breytingu á skipuriti fjársýslusviðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að breytingu á skipuriti fjársýslusviðs og vísar málinu til kjarasamninganefndar.
Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að greitt verði stjórnendaálag fyrir nýtt starf forstöðumanns hag- og áætlanadeildar á fjársýslusviði frá 1. apríl 2021.

Bæjarráð - 3724. fundur - 29.04.2021

Liður 2 í fundargerð kjarasamninganefndar dagsettri 27. apríl 2021:

Bæjarráð bókaði á fundi sínum 11. mars 2021:

Lögð fram tillaga að breytingu á skipuriti fjársýslusviðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að breytingu á skipuriti fjársýslusviðs og vísar málinu til kjarasamninganefndar.

Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að greitt verði stjórnendaálag fyrir nýtt starf forstöðumanns hag- og áætlanadeildar á fjársýslusviði frá 1. apríl 2021.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að greitt verði stjórnendaálag fyrir nýtt starf forstöðumanns hag- og áætlanadeildar á fjársýslusviði frá 1. apríl 2021.