Hitaveita á lóð Glerárskóla - umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 2021020314

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 352. fundur - 10.02.2021

Erindi dagsett 5. febrúar 2021 þar sem Norðurorka hf. sækir um leyfi fyrir framkvæmd við hitaveitulagnir innan lóðar Glerárskóla við Höfðahlíð.
Skipulagsráð samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfisins.