Breyting á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfisins

Málsnúmer 2021020236

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3747. fundur - 11.11.2021

Lögð fram til kynningar bókun Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. október 2021 þar sem sveitarstjórnir um allt land eru hvattar til að hefja nú þegar undirbúning fyrir gildistöku lagabreytinga um hringrásarhagkerfi sem taka gildi 1. janúar 2023.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sat fundinn undir þessum lið.