Gásakaupstaður ses - framhaldsaðalfundur og slitafundur

Málsnúmer 2021020091

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3715. fundur - 04.02.2021

Erindi dagsett 22. janúar 2021 þar sem boðað er til framhaldsaðalfundar og slitafundar stofnfjáreigenda Gásakaupstaðar ses., kt. 560108-0360, sem haldinn verður rafrænn sökum sóttvarnaaðgerða, þann 10. febrúar 2021 kl. 15:00.
Bæjarráð felur Kristni J. Reimarssyni sviðsstjóra samfélagssviðs að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.