Sjálfsalar - fyrirspurn til skipulagssviðs

Málsnúmer 2021011898

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 352. fundur - 10.02.2021

Erindi dagsett 28. janúar 2021 þar sem Kamil Galent leggur inn fyrirspurn varðandi lóð/staðsetningu fyrir sjálfsala (e. amusement machines). Sjá nánar á www.kalkomat.com.
Skipulagsráð telur að ekki sé til staðar opið svæði í umsjón Akureyrarbæjar þar sem uppsetning slíkra tækja gæti hentað.