Akureyrarbæ boðið að neyta forkaupsréttar vegna sölu Margretar EA-710

Málsnúmer 2020120322

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3710. fundur - 17.12.2020

Erindi dagsett 13. desember 2020 frá Friðriki J. Arngrímssyni f.h. Samherja Ísland ehf. þar sem Akureyrarbæ er boðinn forkaupsréttur að Margreti EA-710, skipaskrárnúmer 2903.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að nýta ekki forkaupsréttinn.