Freyjunes 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2020090573

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 786. fundur - 15.10.2020

Erindi dagsett 18. september 2020 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson fyrir hönd Bygma Ísland sækir um byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 1 við Freyjunes. Fyrirhugað er að byggja blóma- og byggingarvöruverslun ásamt timbursölu fyrir Blómaval - Húsasmiðjuna. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ragnar Auðunn Birgisson.

Jafnframt er óskað eftir leyfi til að hefja jarðvinnu á svæðinu.
Byggingarfulltrúi samþykkir heimild fyrir jarðvinnu á grundvelli innlagðra teikninga en frestar erindinu að öðru leyti.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 787. fundur - 22.10.2020

Erindi dagsett 18. september 2020 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson fyrir hönd Bygma Ísland sækir um byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 1 við Freyjunes. Fyrirhugað er að byggja blóma- og byggingavöruverslun ásamt timbursölu fyrir Blómaval - Húsasmiðjuna. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 795. fundur - 21.12.2020

Erindi dagsett 18. september 2020 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson fyrir hönd Bygma Ísland ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 1 við Freyjunes. Fyrirhugað er að byggja blóma- og byggingavöruverslun ásamt timbursölu fyrir Blómaval - Húsasmiðjuna. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ragnar Auðunn Birgisson. Innkomnar leiðréttar teikningar 14. og 18. desember 2020.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 850. fundur - 03.02.2022

Erindi dagsett 17. janúar 2022 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson fyrir hönd Bygma Ísland sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 1 við Freyjunes. Meðfylgjandi eru teikningar.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 856. fundur - 17.03.2022

Erindi dagsett 17. janúar 2022 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson fyrir hönd Bygma Ísland sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 1 við Freyjunes. Innkomin ný gögn 14. mars 2022.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.