Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - kjarasamningur 2021

Málsnúmer 2020070563

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3712. fundur - 14.01.2021

Kynntur nýgerður kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að útbúa viðauka vegna málsins.