Félag grunnskólakennara - kjarasamningur

Málsnúmer 2020070407

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3691. fundur - 16.07.2020

Kynnt samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara og Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3704. fundur - 05.11.2020

Kynning á nýgerðum kjarasamningi Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.