Fyrirspurn um stöðu og stefnu sveitarfélagsins í innleiðingu og stuðningi við rafíþróttir

Málsnúmer 2020060935

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 80. fundur - 02.09.2020

Erindi dagsett 23. júní 2020 frá Aroni Ólafssyni framkvæmdastjóra Rafíþróttasamtaka Íslands þar sem spurt er um starfsemi rafíþrótta í sveitarfélaginu.

Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð felur starfsmönnum að svara erindinu.