Ársskýrsla stjórnsýslusviðs 2019

Málsnúmer 2020040107

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3681. fundur - 30.04.2020

Lagður fram til kynningar kafli stjórnsýslusviðs í ársskýrslu bæjarins 2019.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.