Skarðshlíð 23-25 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2020030143

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 334. fundur - 01.04.2020

Erindi dagsett 9. mars 2020 þar sem Búfesti hsf., kt. 560484-0119, sækir um lóð nr. 23-25 við Skarðshlíð. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð samþykkir erindið með vísun í bókun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar frá 5. mars 2019. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

Skipulagsráð - 350. fundur - 13.01.2021

Erindi Eiríks H. Haukssonar dagsett 6. janúar 2021, f.h. Búfesti hsf., þar sem óskað er eftir fresti til framkvæmda við parhús við Skarðshlíð 23-25 til 20. apríl 2021.
Skipulagsráð samþykkir að veita framkvæmdafrest til samræmis við fyrirliggjandi erindi.