Ungt fólk og lýðræði 2020

Málsnúmer 2020020129

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 8. fundur - 01.09.2020

UMFÍ leggur til að ráðstefnan verði stytt vegna Covid, að hún standi yfir í einn dag í stað þriggja.

Akureyri á tvö sæti.
Ungmennaráð samþykkir að Rakel Alda Steinsdóttir og Telma Ósk Þórhallsdóttir fari fyrir þeirra hönd. Hrafnhildur Guðjónsdóttir fer með sem starfsmaður ungmennaráðs.


Ungmennaráð - 9. fundur - 24.09.2020

Þátttaka ungmennaráðs í ráðstefnunni.
Telma Ósk Þórhallsdóttir og Rakel Alda Steinsdóttir fulltrúar ungmennaráðs lýstu ánægju sinni og mikilvægi ráðstefnunnar fyrir ungt fólk.