Ráðstefna Öldrunarráðs Íslands 18. mars 2020

Málsnúmer 2020010601

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 5. fundur - 03.02.2020

Öldrunarráð Íslands stendur fyrir ráðstefnu í Reykjavík þann 18. mars nk. Óskað er eftir því að öldungaráð Akureyrarbæjar tilnefni fulltrúa í pallborð.
Öldungaráð samþykkir að skipa Sigríði Stefánsdóttur sem fulltrúa sinn á ráðstefnunni.