Torfunefsbryggja - endurbygging

Málsnúmer 2019110172

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3662. fundur - 21.11.2019

Lagt fram minnisblað Péturs Ólafssonar hafnarstjóra Hafnasamlags Norðurlands bs., dagsett 12. nóvember 2019, um endurbyggingu Torfunefsbryggju.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að hefja viðræður við Hafnasamlag Norðurlands um uppbyggingu Torfunefsbryggju í samræmi við umræður á fundinum.