Reglur Akureyrarbæjar um meðferð tölvupósts og netnotkun - endurskoðun 2019-2020

Málsnúmer 2019110087

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3710. fundur - 17.12.2020

Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um meðferð tölvupósts og netnotkun.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti með fimm samhljóða atkvæðum og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3487. fundur - 19.01.2021

Liður 1 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 17. desember 2020:

Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um meðferð tölvupósts og netnotkun.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti með fimm samhljóða atkvæðum og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson kynnti tillöguna.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 11 samhljóða atkvæðum.